Skyndihjálp....þolinmæði gott fólk, þolinmæði. Þetta kemur allt saman með kalda vatninu.
Losthætta er alltaf til staðar í slysum sérstaklega ef um stóra áverka er að ræða eins og miklar blæðingar, lemstranir, brjóstholsáverka, kviðarholsáverka, innvortis blæðingar og stór brunasár.
Til að draga úr losthættu: