Áttun á vef: Skip Navigation LinksBrák > FLOKKAR > Björgunarhestar
S
M
Þ
M
F
F
L
30
1
2
3
4
5
6

7
8
9
10
11
12
13

14
15
16
17
18
19
20

21
22
23
24
25
26
27

28
29
30
31
1
2
3

4
5
6
7
8
9
10

Fyrri mánuður
júlí 2024
Næsti mánuður

Björgunarhestar er hópur sem starfræktur af björgunarfólki sem vinnur að aukinni notkun hesta við leit og björgun. Í björgunarhestum eru auk félaga úr Björgunarsveitinni Brák, einnig félagar úr Björgunarsveitinni Ok, Björgunarsveitinni Heiðari, Björgunarfélagi Árborgar og Björgunarsveitinni Kili. Núverandi formaður er Jóhann Pjetur Jónsson.

Björgunarhestar halda úti vefsíðunni http://leitarhestar.123.is og Facebook-síðunni Björgunarhestar þar sem áhugasamir geta sótt um aðgang.

 

 


 

Framundan